Entries by

Hamar hafa samið við króatíska leikstjórnandann Toni Jelenkovic um að spila með liðinu í 1.deildinni á komandi leiktíð.

Ljóst varð í sumar að fyrirliði liðsins Oddur Ólafsson muni halda til Spánar í mastersnám og því ekki leika með liðinu í baráttunni í vetur. Við óskum Oddi góðs gengis og vonumst að sjálfsögðu til þess að sjá hann í Hamarstreyjunni í framtíðinni! Toni sem er 22 ára að aldri er fenginn til þess að […]

Trent Steen til Hamars

Hamar hafa samið við Bandaríkjamanninn Trent Steen um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Trent er 203 cm miðherji sem er á sínu öðru ári sem atvinnumaður. Í vetur lék hann með liði Depiro í Maltnensku deildinnii og var þar stigahæsti leikmaður deildarinnar með 26.7 stig og tók þar að auki 10.2 fráköst. Steen […]

Björn Ásgeir heim í Hamar

Björn Ásgeir Ásgeirsson hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Hamar en Björn kemur heim til Hveragerðis frá Selfyssingum þar sem hann lék í vetur og skilaði 7.2 stigum að meðaltali í leik. Tímabilið áður lék Björn Ásgeir með Vestra við góðan orðstír. “Það er alltaf gaman að fá uppalda leikmenn heim og enn skemmtilegra […]

Pálmi Geir semur við Hamar

Framherjinn Pálmi Geir Jónsson hefur samið við Hamar um að leika með liðinu á komandi tímabili í 1. deild karla. Kemur hann frá Þór Akureyri, sem sigraði deildina og leikur því í Dominos deildinni á næsta tímabili. Hamar komst alla leiðina í úrslitaeinvígið, þar sem liðið tapaði fyrir Fjölni. Pálmi er upprunalega úr Tindastóli, en […]

,

Efnilegar stelpur í körfu

Stelpurnar í 8 flokk Hamar/Selfoss stóðu sig frábærlega um liðna helgi. Þær spiluðu í Hafnarfirði þar sem þær gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leik. Þetta þýðir að þær eru komnar í A riðil sem í eru fimm bestu lið landsins og fá þar tækifæri til að keppa um íslandsmeistaratitilinn. Flottur árangur og […]

Körfuknattleiksfólk Hveragerðis 2018

Föstudaginn 28. desember var kynnt val á íþróttafólki Hveragerðis 2018. Þar tilnefna deildir Hamars sína íþróttamenn auk þess sem veitar eru viðurkenningar til landsliðsfólks. Hvergerðingar eiga  tvær landsliðsstúlkur, Gígja Marín Þorsteinsdóttir og Helga Sóley Heiðarsdóttir og einnig voru valinn körfuknattleikskona, Helga Sóley Heiðarsdóttir, og körfuknattleiksmaður, Arnar Dagur Daðason fyrir árið 2018. Á mynd með frétt […]

Körfuknattleikur veturinn 2018-2019

Körfuknattleiksdeild veturinn 2018-2019 Nú er hafið starf hjá öllu flokkum á vegum kkd Hamars fyrir veturinn 2018-2019. Starfræktir verða flokkar fyrir öll börn á grunnskólaaldri auk þess sem Hamar verður með lið í mfl kvenna og karla. Einnig munu félöginn af suðurlandi, Hamar-Þór-Hrunamenn-Fsu, senda sameiginleg lið til keppni í drengjaflokki og stúlknaflokki. Samhliða því að […]

Hamarsstúlkur í landsliðið

  Þær Gígja Marín Þorsteinsdóttir og Helga Sóley Heiðarsdóttir voru á dögunum valdar í lokahóp U-16 ára landsliðs stúlkna í körfuknattleik. Stelpurnar munu spila með liðinu á Norðurlandamótinu sem fram fer í Kyselka í Finnlandi dagana 26. júní – 3. júlí og svo aftur á Evrópumótinu sem verður haldið í Podgorica í Svartfjallalandi dagana 16-25. […]

Viðurkenning á frábæru starfi

Í hálfleik á fyrsta leik Hamars gegn Breiðablik í lokaúrslitum fyrstu deildar kvaddi Hannes S. Jónsson sér hljóðs. Hannes var komin í Hveragerði til að fylgjast með leik Hamars gegn Breiðablik en einnig til að heiðra formann og stjórnarmann körfuknattleiksdeildar Hamars. Lárus Ingi Friðfinnsson sem verið hefur formaður kkd Hamars frá stofnun deildarinnar eða í […]

Funhiti í Frystikistunni

Það var spenna í loftinu þegar leikmenn Hamars og Breiðabliks mættu í hús fyrir fyrsta leik lokaúrslita 1. deildar karla. Hamar með heimavallarréttinn og búnir að vinna Breiðablik tvisvar í vetur en á sama tíma Blikarnir með hvað breiðastan leikmannahóp í fystu deildinni. Fljótlega var orðið ljóst að það yrðu allavega einhver læti á pöllunum […]