Entries by

Julian Nelson til liðs við Hamar

KKd. Hamars hefur samið við Bandaríkjamanninn Julian Nelson. Nelson kemur úr Coker Háskólanum og getur spilað nokkrar stöður á vellinum og er sagður mikill skorari. Bundnar eru miklar vonir við kappann sem lendir á klakanum næstkomandi föstudag. Hann var í byrjunarliði Coker Háskólans alla 28 leikina á síðustu leiktíð og var með 19 stig að […]

Ari Gunnarsson tekinn við þjálfun Hamars

Á dögunum var gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara hjá karlaliði Hamars í körfuboltanum.  Ari Gunnarsson er tekinn við liðinu af Braga Bjarnasyni.  Ari þekkir vel til í Hveragerði sem er auðvita stór kostur en hann spilaði með liðinu fyrir nokkrum árum og þjálfaði einnig kvennalið félagsins. Bundnar eru miklar vonir við ráðningu Ara enda […]