Entries by

Hamarsmenn á leið í Kópavoginn

Á morgun föstudag kl:19:15 munu okkar drengir etja kappi við lið Breiðabliks og fer leikurinn fram í Smáranum í Kópavogi. Blikar unnu góðan sigur á Skagamönnum í fyrstu umferð. Okkar piltar sigruðu Val 83-71. Hamar og Breiðablik hafa í gegnum tíðina spilað marga spennandi leiki og það verður örugglega svoleiðis á morgun. Þegar úrslit síðustu […]

Strákarnir fengu útileik í bikarkeppninni

Í gær var dregið 32-liða úrslit Poweradebikarsins hjá körlunum en drátturinn fór fram í  íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Okkar strákar voru auðvita í skálinni góðu og fengu útileik við Álftanes sem spilar í 2.deild. 30. október til 3. nóvember eru áætlaðir leikdagar en það verður auðvita auglýst síðar. Minnum á leikinn hjá stelpunum í kvöld í […]

Handbók kkd Hamars

     Handbók kkd Hamars   Veturinn 2014-2015 Hveragerði 14.10.2014   Nú er komin út handbók kkd Hamars, þar er að finna helstu grunnupplýsingar sem viðkoma starfi kkd Hamars í Hveragerði. Handbókina má finna undir flipa körfuknattleiksdeildar á heimasíðu íþróttafélagsins.

Yngri flokkar í körfuknattleik

Yngri hópur á körfuboltanámskeið kkd Hamars í águstmánuði Nú er veturinn kominn þokkalega af stað hjá okkur í kkd Hamars og íslandsmótin að byrja hjá yngri flokkunum. Það er jú víst þannig að þótt að við viljum öll hafa sem mest gaman af íþróttinni okkar þá er það líka þannig að stór eða stærstur hluti […]

Fyrsti leikur hjá strákunum á morgun – viðtal við Ara

Hamarsstrákarnir byrja Íslandsmótið í 1. deildinni á morgun. Þeir byrja á erfiðum útivelli við Val á Hlíðarenda. Leikurinn á morgun byrja kl: 19:30 um að gera að fjölmenn í Vodafonehöllina og styðja strákana. Átta lið leika í 1. deildinni í vetur og er leikinn þreföld umferð sem gera 21 leik á lið. Fyrsta sætið fer […]

Stelpurnar hefja leik í kvöld

Hamarsstelpur hefja leik í Domino´s-deild kvenna í kvöld en stelpurnar heimsækja Grindavíkurstelpur. Leikurinn hefst kl: 19:15 og fyrir þá sem ekki komast geta fylgst með gangi leiksins hér http://www.kki.is/widgets_home.asp Á árlegum kynningarfundi fyrir Domino´s -deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í gær var birt spá af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum félaganna líkt og venjan er […]

Strákarnir sigruðu Greifamótið

Hamarsstrákarnir tóku þátt í Greifamótinu á Akureyri um helgina en auk okkar drengja tóku þátt fyrstu deildar liðin Höttur og heimamennirnir í Þór. Á föstudagskvöldið mættu strákarnir Hetti og voru þeir eitthvað seinir í gang eftir bílferðina norður. Hattarmenn leiddu til að byrja með en um miðbik annars leikhluta tóku Hamarsmenn góðan sprett og leiddu […]