Entries by

Svekkjandi tap gegn ÍR

Leikur Harmar og ÍR  var jafnt á öllum tölum frá upphafi til enda. Eftir 1.leikhluta og 17-17 niðurstaðan og 28-27 í tepásunni og mikið um tapaða bolta en baráttan í báðum liðum til fyrirmyndar en skotnýtingin hjá báðum liðum kannski ekki eins góð. ÍR byrjaði að krafti í 3ja leikhluta, þær settu niður 3 víti […]

Góður sigur Hamars

Hamar komst í 6-0 en Ármann svaraði með stæl og komust í 11-17 áður en Hamar setti 4 síðustu stigin 15-17 eftir fyrsta leikhluta. 15-8 í villum eftir fyrri hálfleik og Hamar var einnig yfir í stigaskori. 32-30 í hálfleik þrátt fyrir fjölda vítaskota Ármanns sem þær nýttu frekar illa. Helga Sóley með 16 stig […]

Verðskuldaður sigur á Grindavík

Flottur Hamars sigur á nýju ári. Stelpurnar okkar með góðan og verðskuldaðan sigur í dag á Grindavík sem spiluðu án kana núna og Embla farin í Keflavík en okkar stelpur ekki með Þórunni og Bjarney sem vanalega drippla. Það kom ekki að sök og allar lögðu sitt að mörkum til sigurs. Systraveldið úr Laugarskarði skilaði […]

Fjölnir stal senunni.

Fjölnir betri í Frystikistunni i dag þegar þær gulklæddu komu í heimsókn. Leikurinn var jafn framan af þar sem Fjölnir bjóst kannski við léttum leik en heimastúlkur héldu í við þær gulklæddu nánast fram í tepásuna. Helga Sóley var á 4 villum eftir pásu og munaði um það fyrir heimakonur meðan Fjölnir fann smjörþefinn af […]

Enginn að tapa gleðinni

KR stúlkur voru góðar í kvöld þegar þær unnu okkar stúlkur 44-82 en allt í reynslubankann hja okkar konum. Þáttaskil Þáttaskilin komu í 2. og 3. leikhluta þegar KR kláraði leikinn og í raun var staðan í hálfleik það afgerandi að lítil spenna var í leiknum og báðir þjálfarar rúlluðu á öllum sínum mannskap.   […]

Einn góður leikhluti dugði ekki.

Hamars stúlkur hrukku í gang of seint fyrir þegar ÍR kom í heimsókn í 1. deildar körfunnar þetta þriðjudagskvöldið. Eftir skelfilega skotnýtingu og mikið af mistökum framan af leik var staðan 23-38 fyrir síðasta hlutann og ekki mikil skorað. Það varð samt  skyndilega úr spennuleikur í Hveragerði þegar okkar stelpur rifu sig í gang og […]

Hamarskonur með góðan sigur.

Reynslan skilaði sigri í Hveragerði þegar ungt lið Ármanns kom í heimsókn í dag. Ármanns stúlkur byrjuðu betur og komust í 0-8 áður en Hamar komst á blað en fyrsti leikhluti endaði 20-21 fyrir gestina. Annar leikhluti var jafn á öllum tölum en heimakonur leiddu í hálfleik 36-35. Þriðji leikhluti var alger viðsnúningur eftir jafna […]

Salbjörg leikmaður umferðarinnar.

Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var valinn leikmaður 8.umferðar Dominosdeildar kvenna af Morgunblaðinu.  Morgunblaðið hefur þennan hátt á bæði í kvenna og karladeildinni og fékk Salbjörg (Dalla) þessa viðurkenningu í kjölfar sigurs okkar kvenna 70-69 gegn Keflavík. Í umræddum leik tók Dalla 5 fráköst, setti 15 stig, stal þrem boltum, varði 3 skot og var með samtals […]

Eurobasket, Spánarferð.

Strákar og stelpur úr 9. og 10. flokk Hamars tóku sér á hendur langþráð ferðalag þann 4.júlí sl. og heimsóttu Spán. Tilgangurinn var tvíþættur, að taka þátt í körfuboltamóti sem haldið var í smábænum Llore de Mar rétt norðan við Barcelona og svo að njóta sólar og skemmtunar í kaupbæti. Viljum við þakka sérstaklega öllum […]

Njarðvík B – Hamar B

Njarðvík B – Hamar B 92       –       56 Fannar 18 stig Eyþór Heimisson 12 stig Baldur Freyr 10 stig Hlynur Snær 9 Stig Villi 7 stig Flottur leikur þar sem lið Njarðvíkur prýddi gömlum stjörnum og yngsti keppandi okkar og afmælisbarn dagsins raðaði niður þristunum og endaði stigahæstur liðsins. Byrjunarlið […]