Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Sundnámskeið í Sundlauginni Laugaskarði

Sundnámskeið í Sundlauginni Laugaskarði
Námskeiðshaldari: Sunddeild Hamars

Kennari:  Magnús Tryggvason

Aldur: f. 2014 og eldri. Nauðsynlegur undirbúningur fyrir tilvonandi grunnskólanemendur. Athugið, krakkar á skólaaldri sérlega velkomin, námskeiðið er frábær viðbót við sundkennnslu vorsins.

Tímabil:
Námskeið 1:  4. júní – 20. júní, kennsla verður eftir hádegi, 12 skipti (35 mín).
Námskeið 2:  2. júlí – 13. júlí, kennsla verður fyrir hádegi, 10 skipti (40 mín).
Verð: kr. 14.000.

Skráning og upplýsingar: Magnús Tryggvason s. 898-3067 eða maggitryggva@gmail.com