Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Laugasport

Laugasport er rekið af Íþróttafélaginu Hamri og í samvinnu við Hveragerðisbæ.  2 salir eru fyrir annarsvegar hópa (róður, hjól og léttar styrktaræfingar) sem og tækjasalur þar sem flest tæki sem þarf til styrktar og kraftlyftinga eru.

Opnunartími Laugasports fer saman við opnunartíma sundlaugar og auglýstur hér á síðunni undir opnunartíma.