Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Laugasport

Laugasport er rekið af Íþróttafélaginu Hamri og í samvinnu við Hveragerðisbæ. 

Í boði er tækjasalur þar sem flest tæki sem þarf til styrktar og kraftlyftinga eru til staðar .

Opnunartími Laugasports fer saman við opnunartíma sundlaugar og auglýstur hér á síðunni undir opnunartíma.