Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Mið
  12
  nóv
  2014

  Meistaraflokkur kvenna, sjöundi leikur.

  kl 19:15Frystikistan í Hveragerði

  Marín að koma í heimsókn með Keflavík frá Bítlabæjnum og enginn vafi að vel verður tekið á móti henni, vonum þó að kærleikurinn verði allur utan vallar og þótt fyrrum liðsmaður Hamars og góð stúlka sé á ferðinni þá viljum við alltaf sigur :)