Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Lau
  25
  okt
  2014
  Sun
  26
  okt
  2014

  8. flokkur kvenna, fyrsta mót

  kl 14:00Ásgarður í Garðabæ

  Stelpurnar í 8. flokk spila sitt fyrsta mót í vetur í Garðabæ helgina 25.-26. okt, Hamar og Hrunamenn eru í samstarfi með þennan flokk og verða spilaðir tveir leikir á laugardag kl 14:00 og kl 16:00. Á sunnudag eru síðan aftur tveir leikir og eru þeir spilaðir kl 11:00 og kl 13:00