Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Fim
  09
  okt
  2014

  Meistaraflokkur karla, fyrsti leikur

  kl 19:30Vodafonehöllinni að Hlíðarenda

  Þá er allvaran að byrja og fyrsti leikur hjá karlaliðinu er gegn Val á útivelli, endilega að fjölmenna og styðja strákana því mikilvægt er að byrja veturinn vel.