Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Sun
  16
  mar
  2014

  Fjölskyldutímar í badminton

  10:00Hamarshöllin

  Skemmtilegir fjölskyldutímar byrja sunnudaginn 16. mars nk. kl. 10.00 - 12.00 og verða alla sunnudaga í Hamarshöllinni.

  Tilsögn verður veitt á staðnum og eru allir velkomnir, ungir sem aldnir, stórir sem smáir.

  Verð er 500 kr. tíminn (fyrsta mæting frí) og 1000 kr. fyrir fjölskyldu óháð fjölda.

  Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 615-0099.

  Hlökkum til að sjá ykkur.