Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Mið
  15
  jan
  2014

  Hamar - Keflavík í Dominosdeild kvenna

  19:15Íþr.húsið Hveragerði

  4.leikurinn á 10 dögum hjá okkar stelpum og öflugt lið Keflavíkur í heimsókn. Síðasti leikur hnífjafn hjá þessum liðum og nú er að snúa úrslitunum okkur í hag. Áfram Hamar.