Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Mið
  13
  nóv
  2013

  Hamar - KR í Dominosdeild kvenna

  19:15Íþr.húsið Hveragerði

  Körfuboltinn rúllar og nú er hið fornfræga stórveldi KR í heimsókn og vilja þær gjarnan tvöfalda sitt stigaskor í deildinni en einu stigin þeirra hingað til komu gegn Hamarsstelpum í vesturbænum. Okkar stelpur eru hinsvegar til alls líklegar og vilja eflaust hefna frá fyrsta leik.  

  Mætum og styðjum stelpurnar okkar, áfram Hamar!