Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Fös
  08
  nóv
  2013

  Höttur - Hamar 1.deild karla

  18:30Egilsstaðir

  Erfiður útivöllur og Hattarmenn þekktir fyrir góða baráttu og góðan körfubolta. Eftirminnileg rimma í undanúrslitum um laust sæti í úrvalsdeild sl. vor þar sem Hamar hafði betur á endanum.