Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Mið
  30
  okt
  2013

  Valur - Hamar i Dominosdeild kvenna

  19:15Vodafonehöllin

  Hér er tekið hús á Valskonum með Kristúnu, Jeleesa Butttler, Þórunni og Guggu sem allar eru fyrrverandi leikmenn Hamars auk þess sem Ágúst Björgvins er þjálfari ránfuglsins og okkur Hvergerðingum að góðu kunnur. Athyglisvert einvígi og ekkert gefið.