Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

Event Information:

 • Mán
  21
  okt
  2013

  Harmar - Hrunamenn Blak kk.

  20:15Íþr.húsið Hveragerði

  Það verður „derby“ stórleikur í fyrsta heimaleik Hamars í blaki. Erkifjendur okkar, Hrunamenn mæta þá í „Frystikistuna“ og verður barist til síðasta blóðdropa.