Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Næstu viðburðir

 • Sun
  05
  jan
  2014
  19:15Njarðvík

  Fyrri 2 leikir þessara liða í vetur verið hnífjafnir og þó fallið okkar megin. Hamars stúkur stálu síðasta leik (í Njarðvík) á síðustu mínútunni og vilja þær grænklæddu eflaust hefna í byrjun árs.

 • Mið
  08
  jan
  2014
  19:15Íþr.húsið Hveragerði

  KR verið að hrökkva í gang í jólamánuðinum 2013 auk þess að hafa stolið sigri í fyrsta  leik þessara liða í vetur sem Hamarsliðið vill eflaust hefna fyrir. Allir á völlinn og áfram Hamar!

 • Fim
  09
  jan
  2014
  19:15Íþr.húsið Hveragerði

  Hér er B-lið Breiðabliks í heimsókn og sýnd veiði en ekki gefin. Áfram Hamar!

 • Lau
  11
  jan
  2014
  15:00Stykkishólmi

  Erfiður útivöllur og allt að vinna fyrir okkar stúlkur. Áfram Hamar.

 • Mið
  15
  jan
  2014
  19:15Íþr.húsið Hveragerði

  4.leikurinn á 10 dögum hjá okkar stelpum og öflugt lið Keflavíkur í heimsókn. Síðasti leikur hnífjafn hjá þessum liðum og nú er að snúa úrslitunum okkur í hag. Áfram Hamar.

 • Fös
  17
  jan
  2014
  19:15Jaðarsbökkum Akranesi

  ÍA er spútnik lið deildarinnar með spútnik-leikmann deildarinnar, Zachary Jamarco Warren(38 stig/leik).   Strákarnir okkar ætla sér góða ferð á Skagann og áfram Hamar.

 • Mið
  22
  jan
  2014
  19:15Grindavík

  Erfiður útivöllur en síðast þarna suðurfrá var sigurinn okkar. Áfram Hamar.

 • Fim
  23
  jan
  2014
  19:15Íþr.húsið Hveragerði

  B-lið Fjölnis í heimsókn og voru þeir erfiðir okkar mönnum í fyrri umferðinni. Sigur náðist þá og vonandi aftur núna. Áfram Hamar!

 • Lau
  25
  jan
  2014
  13:00Hveragerði

  Leikur í 1. deilda karla í blaki 25. jan. kl. 13.00, í Hveragerði.

 • Mið
  29
  jan
  2014
  19:15Íþr.húsið Hveragerði

  Alltaf gaman að etja kappi við Valsara. Tap í bikar en sigur í deild (2x) í fyrri viðureignum þessara liða í vetur.  Áfram Hamar!

 • Fös
  31
  jan
  2014
  20:00Síðuskóli Akureyri

  Þórsarar í toppbaráttunni og Hamar nær hinum endanum en ætlað var. Þessi lið alltaf verið með hörku leiki og áfram Hamar!

 • Fim
  06
  feb
  2014
  19:30Kaffistofa Kjörís

  Boðað til aðaðlfundar Skokkhóps Hamars og hefst fundur kl. 19:30

  Venjuleg aðalfundarstörf.

  Að loknum aðalfundi er rennt yfir hlaupaáform ársins og helstu markmið.

 • Fös
  14
  feb
  2014
  19:15Sauðárkrók

  Stólarnir nánast öruggir með 1.sætið og Úrvalsdeildarsæti ef þeir vinna þennan leik. Hamar þarf á öllum stigum að halda til að komast í úrslitakeppni þannig að ekkert gefið eftir hér. Áfram Hamar. 

 • 20:00Árbæjarsundlaug.

  10 km keppnishlaup í Powerade-hlauparöðinni. Nokkrir Hamarsmenn að keppa.

 • Sun
  16
  feb
  2014
  19:15Íþróttahúsið Hveragerði

  Snæfell getur orðið deildarmeistari ef þær vinna sinn 12. leik sinn í röð en Hamars stelpur hafa unnið 3 af síðustu 4 leikjum og bullandi séns á 4 sæti sem gefur úrslitakeppni. Allir að mæta og áfram Hamar.

 • Fim
  20
  feb
  2014
  19:15Íþróttahúsið Hveragerði

  Ná okkar strákar að fylgja eftir góðu gengi undnafarið og vinna Blikana sem eru í sömu baráttu og Hamar, um sæti í úrslitakeppni 1.deildar. Áfram Hamar.

 • Sun
  23
  feb
  2014
  14:00Grunnskólanum Hveragerði

  Hefðbundin aðalfundarstörf og Íþróttamaður Hamars og einstaka deilda heiðraðir.

  Kaffiveitingar að loknum fundi. Allir velkomnir.

 • Mið
  26
  feb
  2014
  19:15Toyotahöllin Keflavík

  Körfuboltabærinn og Hamri oftar en ekki gengið verr en andstæðingurinn á þessum slóðum en nú er tími til sigurs! Áfram Hamar.

 • Fim
  27
  feb
  2014
  19:15Íþróttahúsinu Iðu, Selfossi.

  Hörku leikur og barátta eins og alltaf. Áfram Hamar.

 • Sun
  02
  mar
  2014
  19:15Hveragerði

  Ýmislegt gengið á í vetur hjá gestum okkar en án efa eru þær gulklæddu mættar til að sækja sigur. Hamarskonur vandsigraðar á heimavelli og spila til sigurs líka. Áfram Hamar.

 • Mið
  05
  mar
  2014
  19:15Vodafone-höllin

  Þessi lið hafa att kappi 3 í deild í vetur og Hamar alltaf unnið, Valur aðeins unnið okkar stelpur í bikarnum. Næst síðast umferð í deildinni fyrir úrslitakeppni og afgerandi hvaða lið nær 4.sætinu. Áfram Hamar.

 • Fim
  06
  mar
  2014
  19:15Íþróttahúsið Hveragerði

  Koma svo strákar, sigur á Fjölni yrði sætur!

 • Sun
  09
  mar
  2014
 • Mán
  10
  mar
  2014
  17:30Hamarshöllin

  Seinni hluti HSK móts karla verður haldið í Hveragerði og stendur til kl. 21.30. 

 • 19:15"Frystikistan" Hveragerði

  Síðasti leikur fyrir úrslitakeppnina ... Hamar vonandi þar en þá þarf sigur.

 • Fös
  14
  mar
  2014
  20:30Kórinn Kópavogi

  Síðast deildarleikur ... fyrir úrlsitakeppni sem Hamar vonandi nær inn í. Áfram Hamar.

 • Lau
  15
  mar
  2014
 • Sun
  16
  mar
  2014
  10:00Hamarshöllin

  Skemmtilegir fjölskyldutímar byrja sunnudaginn 16. mars nk. kl. 10.00 - 12.00 og verða alla sunnudaga í Hamarshöllinni.

  Tilsögn verður veitt á staðnum og eru allir velkomnir, ungir sem aldnir, stórir sem smáir.

  Verð er 500 kr. tíminn (fyrsta mæting frí) og 1000 kr. fyrir fjölskyldu óháð fjölda.

  Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 615-0099.

  Hlökkum til að sjá ykkur.

 • Mán
  17
  mar
  2014
  20:15Hveragerði

  Leikur í 1. deild karla í blaki 17. mars kl. 20.15, í Hveragerði.

 • Fim
  27
  mar
  2014
 • Fös
  04
  apr
  2014
 • Lau
  12
  apr
  2014
  14:00Selfossvöllur
 • Lau
  03
  maí
  2014
 • Lau
  17
  maí
  2014
  14:00Grýluvöllur
 • Lau
  24
  maí
  2014
  13:30Grýluvöllur
 • Fim
  05
  jún
  2014
  20:00Garðsvöllur
 • Mán
  09
  jún
  2014
 • Fös
  13
  jún
  2014
  20:00Grenivíkurvöllur
 • Sun
  15
  jún
  2014
  14:00Vopnafjarðarvöllur
 • Lau
  21
  jún
  2014
  14:00Grýluvöllur
 • Lau
  28
  jún
  2014
 • Fim
  03
  júl
  2014
  19:00Grýluvöllur
 • Fös
  11
  júl
  2014
  20:00Kaplakrikavöllur
 • Fös
  25
  júl
  2014
 • Sun
  27
  júl
  2014
  14:00Vilhjálmsvöllur
 • Fös
  08
  ágú
  2014
  19:00Víkingsvöllur
 • Lau
  16
  ágú
  2014
  14:00Grýluvöllur
 • Lau
  23
  ágú
  2014
  14:00Grýluvöllur
 • Lau
  30
  ágú
  2014
  14:00Grýluvöllur
 • Lau
  06
  sep
  2014
  14:00SS-Völlurinn
 • Lau
  13
  sep
  2014
  14:00Grundarfjarðarvöllur
 • Fim
  09
  okt
  2014
  kl 19:30Vodafonehöllinni að Hlíðarenda

  Þá er allvaran að byrja og fyrsti leikur hjá karlaliðinu er gegn Val á útivelli, endilega að fjölmenna og styðja strákana því mikilvægt er að byrja veturinn vel. 

 • Lau
  11
  okt
  2014
  Sun
  12
  okt
  2014
  13:45Íþróttahúsið við Skólamörk/Frystikistan

  Strákarnir í 9-10 bekk eru að spila fyrstu leikina sína þennan veturinn helgina 11.-12. okt. Leikirnir eru kl 13:45 og 16:15 á laugardag og síðan aftur á sunnudag kl 10.00. Endilega að mæta og hvetja strákan áfram. 

 • kl 13:00Stykkishólmur

  Strákarnir í 7. bekk halda nú um helgina í Stykkishólm til að taka þátt í fyrsta hluta á íslandsmótinu. Vonandi verður þetta hin skemmtilegasta ferð fyrir strákan og óskum við þeim góðs gengis. 

 • kl 15:15Borgarnesi

  Stelpurnar í 9. flokk eru að fara í Borgarnes helgina 11.-12. okt þar sem fyrsta mót vetrarins í þeirra flokki verður haldið, Vonandi gengur stelpunum hið besta og ná að vinna sig upp um riðill í íslandsmótinum, ÁFRAM HAMAR

 • Mán
  13
  okt
  2014
  kl 19:15Vodafonehöllinni að Hlíðarenda

  Þá er komið að því að kíkja í heimsókn til Fanneyjar, Guggu og Kristrúnar svo ekki sé nú talað um hann Gústa. Vonandi að það verði nú eitthvað gott á borðum eins og einn sigurleikur eða svo :)

 • Mið
  15
  okt
  2014
  kl 19:15Íþróttahúsið við Skólamörk/Frystikistan

  Jæja já, þá er komið að fyrsta heimaleik hjá mfl kvenna í Dominosdeildinni. Allir að mæta þar sem þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir stelpurnar í Hamri

 • Lau
  18
  okt
  2014
  Sun
  19
  okt
  2014
  kl 11:45Íþróttahús kennaraháskóla íslands

  Strákarnir í 9. bekk eru að fara að keppa á sínu fyrsta móti í vetur helgina 18.-19. okt, mótið verður haldið í íþróttahúsi Kennaraháskóla Íslands og eru spilaðir tveir leikir á laugardag kl 11:45 og 15:30 og síðan aftur á sunnudag kl 10:15 og kl 14:00.

 • kl 15:00Hvammstangi

  Stelpurnar í 10. bekk eru að fara að leggja land undir fót og mun þeirra fyrsta mót fara fram á Hvammstanga. Vonandi komast sem flestar af stelpunum því það er jú þannig að þessar minningar eru oftast þær sem geymast lengst. 

 • kl 15:00Flúðir

  Stelpurnar í 7. flokki spila fyrsta mót vetrarins á Flúðum, Hamar og Hrunamenn eru með sameiginlegt lið í þessum flokki og eru leikirnir á laugardag kl 15:00 og kl 17:00. Á sunnudag eru aftur tveir leikir og eru þeir kl 10:00 og kl 12:00. 

 • Mið
  22
  okt
  2014
  19:15Ásvellir, Hafnarfjörður

  Nú reynir á stelpurnar í mfl kvenna að fara á erfiðan útivöll gegn Haukum. Eins og flestir vita tefla Haukar fram frábærum erlendum leikamanni í Lelu Hardy og verður fróðlegt að sjá hvort okkar stelpur ná að hemja hana. 

 • Fim
  23
  okt
  2014
  19:15Íþróttahúsið við Skólamörk/Frystikistan

  Nú er komið að því :)  Nágranar okkar frá Selfossi að koma í heimsókn og allt undir, strákarnir taplausir og nokkuð klárt að Fsu ætlar sér eitthvað meira en síðastliðinn vetur þegar Hamar vann báða leikina. HITASTIGIÐ VIÐ SUÐUMARK í Frystikistunni

 • Lau
  25
  okt
  2014
  kl 10:00Dalurinn í Hveragerði

  Strákarnir í áttunda flokki spila í Hveragerði laugardaginn 25. okt, Hamar og Hrunamenn eru í samstarfi með þennan flokk og er allt mótið spilað á einum degi. Fyrsti leikur er kl 10:00, annar kl 12:00 og þriðji leikurinn er kl 14:00. Endilega að kíkja í Dalinn og hvetja strákan áfram.

 • Lau
  25
  okt
  2014
  Sun
  26
  okt
  2014
  kl 14:00Ásgarður í Garðabæ

  Stelpurnar í 8. flokk spila sitt fyrsta mót í vetur í Garðabæ helgina 25.-26. okt, Hamar og Hrunamenn eru í samstarfi með þennan flokk og verða spilaðir tveir leikir á laugardag kl 14:00 og kl 16:00. Á sunnudag eru síðan aftur tveir leikir og eru þeir spilaðir kl 11:00 og kl 13:00

 • Mið
  29
  okt
  2014
  19:15Íþróttahúsið við Skólamörk/Frystikistan

  Annar heimaleikur mfl kvenna að bresta á og kemur stórveldið úr vesturbæ Reykjavíkur í heimsókn. Það er jú með þetta stórveldi eins og önnur að það er ákaflega sætt að vinna þau, því er um að gtera að mæta í Frystikistuna og hvetja stelpurnar áfram.

 • Mið
  05
  nóv
  2014
  kl 19:15Stykkishólmur

  Meistaraflokkur kvenna ferð í heimsókn til Íslandsmeistara Snæfells, sennilega einn erfiðasti útivöllur landsins og sendum baráttukveðjur með stúlkunum okkar. 

 • Lau
  08
  nóv
  2014
  kl 11.00Ásgarður í Garðabæ

  7. Flokkur strákar (7. Bekkur), spilar í Ásgarði í Garðabæ, allir leikir á Laugardag

  • Kl 11.00 við Grindavík, kl 12.00 við Fjölnir og kl 15.00 við Stjörnuna
 • Lau
  08
  nóv
  2014
  Sun
  09
  nóv
  2014
  kl 13.30Grindavík

  Minni bolti stúlkur (5-6 bekkur), spilar í Grindavík.

  • Laugardag 08.11.2014 við Njarðvík kl 13.30 og við Grindavík kl 15.30
  • Sunnudag við 08.11.2014 KR kl 09.30 og Keflavík kl 12.30
 • kl 15.15Sauðárkrókur

  Flokkur karla (10 bekkur) spilar annað mótið sitt í vetur á Sauðárkróki helgina 8.-9. nóv. 

  • Laugardagur við Tindstóll/Kormákur kl 15.15 og Þór Ak kl 16.30
  • Sunnudagur við Tindastóll/Kormákur kl 09.00 og Þór Ak kl 11.30
 • kl 15.30Stykkishólmur

  9.Flokkur kvenna (9 bekkur) í Stykkishólmi.

  • Laugardagur við Skallgrím kl 15.30 og Hauka kl 18.00
  • Sunnudagur við Tindastól/Kormák kl 11.15 og Snæfell kl 13.45
 • Mið
  12
  nóv
  2014
  kl 19:15Frystikistan í Hveragerði

  Marín að koma í heimsókn með Keflavík frá Bítlabæjnum og enginn vafi að vel verður tekið á móti henni, vonum þó að kærleikurinn verði allur utan vallar og þótt fyrrum liðsmaður Hamars og góð stúlka sé á ferðinni þá viljum við alltaf sigur :)

 • Mið
  26
  nóv
  2014
  19:15Hveragerði

  Valur í heimsókn með nokkrar fyrrum Hamars-konur inna sinna raða. Allir á völlinn og áfram Hamar

 • Fös
  28
  nóv
  2014
  19:15Hveragerði

  Halda okkar strákar áfram sigurgöngu sinni og efsta sætinu? Allir á völlinn og áfram Hamar.

 • Mið
  03
  des
  2014
  19:15Frystikistan í Hveragerði

  Haukar koma í heimsókn og löngu orðið tímabært að hirða stig af þeim :)

 • Fim
  04
  des
  2014
  kl 20.15Frystikistan í Hveragerði

  Allir tilbúnir í læti þegar Gústi Björgvins og Danero mæta á sinn gamla heimavöll

 • Lau
  06
  des
  2014
  16:30Frystikistan í Hveragerði

  Bikarkeppnin og að sjálfsögðu mæta allir og styðja okkar stelpur gegn hinum góðglöðu Grindvíkingum

 • Sun
  07
  des
  2014
  kl 16.00Akranes

  Ekki nein spurning að jólinn eru að koma en við ætlum ekki að gefa skagamönnum neinar gjafir í þessum leik 

 • Mið
  10
  des
  2014
  kl 19.15DHL höllinn í Vesturbæ Reykjavíkur

  Gríðarlega mikilvægur útileikur gegn röndóttum í Vesturbæ, sigur settur okkar stelpur í þægilega stöðu

 • Fim
  11
  des
  2014
  kl 19.15Frystikistan í Hveragerði

  Strákarnir úr Kópavogi í heimsókn en okkar menn vel gíraðir gegn gamla liðinu hans Steina

 • Sun
  14
  des
  2014
  kl 19.15Frystikistan í Hveragerði

  Ingi Þór í heimsókn með Snæfellsliðið og ríkjandi íslandsmeistara, einn af erfiðari leikjunum en á góðum degi er okkar stúlkum allir vegir færir

 • Mið
  17
  des
  2014
  kl 19.15Keflavík

  Keflavíkur stúlkur hafa verið á mikilli siglinug í vetur með hins reynslumikla og sigursæla Sigurð Ingimundarson í brúnni, okkar stúlkur ætla án vafa að stríða þeim hressilega á þeirra heimavelli

 • Fim
  18
  des
  2014
  kl 19.15Fjölbrautarskóli Suðurlands

  Nágrannaslagur af bestu gerð, Fsu í heimsókn með Hamarsstrákinn Tóta innanborðs og allt á suðupunkti