Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Skokkhópur

 • Flottur hópur í Kökuhlaupinu.

  Það var flottur hópur frá Hamri sem þreytti „Kökuhlaupið“ nýverið hjá Umf. Samhygð í frábæru veðri 5.apríl...

 • Reykjafjalls-ganga.

  Nú á laugardaginn 22.mars ætlum við í Skokkhópnum að fara í fjallgöngu undir leiðsögn Sverris Geirs Ingibjartssonar....

 • Fjallganga á laugardag.

  Næsta laugardag (22. feb) verður fjallganga í stað hlaupaæfingar. Þá ætlum við að kanna nýjar slóðir í...

 • Byrjenda æfingar og fjallganga.

  Skokkhópur Hamars er með byrjenda æfingar mánudaga og miðvikudaga kl.17.30 frá Laugaskarði og hvetjum við alla til...

 • Jón Gísli íþróttamaður Skokkhóps 2013

  Aðalfundur Skokkhóps Hamars er afstaðinn og á honum var að venju útnefndur Íþróttamaður Skokkhóps Hamars fyrir síðast...

 • Powerade hlaup og fjallganga.

  Skokkhópurinn er með fjallgöngu og hlaupaæfingu á laugardaginn 14.desember. Gengið verður á Miðfell við Þingvallavatn en sameinast...

 • Breyttur æfingartími.

  Jæja kæru félagar, nú þegar desember mánuður heilsar og aðventan er gengin í garð falla niður mánudags...

 • Lalla fór 1/2 haustþon

  Aðalheiður Ásgeirs eða Lalla fór sem eini fulltúi Hamars í Haust-maraþoni FM þar sem hún hljóp hálft...

 • Allir út! Fjallganga og hlaup.

  Æfingar hjá Skokkhóp Hamars í vetur verða sem hér segir. Mánudaga   kl. 17.30   – Brekkusprettir Þriðjudagar kl....

 • Flottir fulltrúar í Munchen

  Ferskir Hamars-hlauparar mættir í hlaupagallanum á í morgun (sunnudag)  úti á götum Munchen til að hlaupa ýmist...