Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Fimleikar

 • Dósasöfnun lokið

  Dósasöfnunin hófst kl 18:00 og var talningu lokið að ganga 23:00 og þakkar Fimleikadeild Hamars bæjarbúum og...

 • Dósasöfnun

  Nú er komið að fimleikadeildinni að fá að safna dósum og flöskum í fjáröflunarskyni hjá bæjarbúum hér...

 • Fimleikabolir

  Sæl öll, Stúlkur geta fengið að máta boli hjá Maríu eftir æfingu á föstudag 18:00 í íþróttahúsinu...

 • Stubbafimleikar (T9)

  Æfingar í Stubbafimleikum hefjast laugardaginn (12.jan) í íþróttahúsinu í Hveragerði. T9 er fyrir börn 2-3 ára og er æfingatími...

 • Íslandsmótið í almennum fimleikum

  Íslandsmótið í almennum fimleikum var haldið á Akranesi helgina 9.-11. nóvember. Fimleikadeild Hamars sendi um 30 keppendur...

 • Ódýrast að æfa fimleika hjá Hamri

  Þessi skemmtilega en alls ekki óvænta niðurstaða kom út úr verðkönnun hjá ASÍ og dregið saman í...

 • Fimleikar – Haustönn 2012

  Fimleikar á haustönn 2012 munu hefjast laugardaginn 8. september samkvæmt stundaskrá. Þeir sem ekki hafa skráð sig...

 • Innanfélagsmót Hamars

  Innanfélagsmót Hamars fer fram sunnudaginn 22. apríl 2012 í íþróttahúsinu í Hveragerði. Keppt verður í hópfimleikum þar...

 • Páskafrí Fimleikadeildar Hamars

  Páskafrí fimleikadeildarinnar verður 2.-10. apríl. Taka ber fram að hóparnir T1 og T2 verða á æfingum 2....

 • Arnar Eldon Einarsson kjörinn Fimleikamaður Hamars 2011

  Arnar Eldon er 15 ára gamall og hefur stundað æfingar af miklu kappi síðastliðin ár. Hann byrjaði 12 ára...