Íþróttafélagið Hamar Hveragerði

Breyttur æfingartími.

Jæja kæru félagar, nú þegar desember mánuður heilsar og aðventan er gengin í garð falla niður mánudags æfingarnar.
Þriðjudags og fimmtudags æfingarnar eru að venju kl 17:30
Laugardagsæfinginn er komin á vertratímann sem er kl 10:00

Mynnum á kosningarnar!!!!!!

  • Hlaupari ársins 2013 í karla og kvennaflokk.
  • Efnilegasti hlauparinn ársins.
  • Mestu framfarir ársins.
  • Ástundun ársins.

Fyrir 17 des þarf að vera búið að senda inn atkvæði um ofangreinda titla. Atkvæðinn þurfa að berast á póstfangið:
pif17@simnet.is