Frítt er að æfa til 13. Sept. Þeir sem verða búnir að skrá fyrir 20. Sept fá fimleikabol/stuttbuxur þegar búið er að ganga frá greiðslu.
Eftir þessa viku sjaum við hversu margir koma til með að æfa í vetur og þá getum við þurft að gera einhverjar breytingar með tilliti til fjölda iðkenda og þjálfara.

 

Æfingagjöld veturinn 2015-2016 – takið eftir að um er að ræða gjald fyrir fyrir allan veturinn sept til maí.
Stubbaleikfimi 9 vikna námskeið 7000kr (hefst 10.okt)
T8 25.000kr
T7 36.000kr
T6 48.000kr
T5 48.000kr
T4 56.000kr
T3 56.000kr
TS 53.000kr
T2 76.000kr
T1 76.000kr


Innifalið í iðkendagjöldum (ekki stubbaleikfimi) er fimleikabolur/stuttbuxur fyrir þá sem skrá og ganga frá greiðslu fyrir 20. september.

Hlökkum til að sjá ykkur